top of page
Fögnum árstíðaskiptum
Árstíðahlaupin
Velkomin/n á heimasíðu Árstíðahlaupa
Jafndægur er sá dagur þegar sól er beint yfir miðbaug jarðar og gerist það tvisvar á ári. Á þeim tíma er dagur og nótt um það bil jafn löng hvar sem er á jörðinni.
Sólstöður er sá dagur þegar sól fer lengst frá miðbaug annað hvort til norðurs eða suður. Orðið sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, hækkar hvorki né lækkar á himni.
Welcome
bottom of page