top of page

Haustjafndægur 2020

þri., 22. sep.

|

Þingvellir Parking P2

Nú fer sumrinu senn að ljúka og við kveðjum það með þakklæti og stæl!

Registration is Closed
Thank you
Haustjafndægur 2020
Haustjafndægur 2020

Tími og staðsetning

22. sep. 2020, 17:45

Þingvellir Parking P2, 64°15'47.9"N 21°07'01

Meira um hlaupið

Þá fer að koma að áttunda Árstíðahlaupinu! Og að þessu sinni ætlum við að hlaupa um í elsta þjóðgarði Íslands - Þingvöllum!

Það verða 50 pláss í boðið í þetta hlaup (Vegna COVID19) 

Sameinumst í bíla við Krónuna í Mosfellsbæ og brottför er kl 17:45 (Ath leiðin byrjar og endar á sama stað á Þingvöllum, svo það þarf ekki auka bíla fyrir þetta hlaup og því fínt að sameinast í bíla eins og hægt er)

Klukkan 18.30 er mæting á þetta bílastæði

ATH - höfuðljós eru nauðsynleg þar sem seinni hluti hlaupsins verður í myrkri (50/50 eins og orðið jafndægur stendur fyrir)

Ein leið í boði að þessu sinni (21 km) - LEIÐIN  :) 

Eins og áður þá kostar ekkert í þetta samhlaup :) En þeir sem vilja leggja góðu málefni lið þá hefur skapast hefð fyrir því að leggja 500-1000 kr í krukkuna :) 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Á Íslandi er alltaf allra veðra og aðstæðna von! Það er þitt að ákveða hvort þú treystir þér í þetta hlaup. 

Deila

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
bottom of page