lau., 20. jún.
|Seltún Geothermal Area
Sumarsólstöðuhlaup 2020
Fögnum sumrinu og því að sólin er núna ~ 24 klst á lofti hvern dag.
Tími og staðsetning
20. jún. 2020, 21:00
Seltún Geothermal Area, Iceland
Meira um hlaupið
Á Íslandi er alltaf allra veðra og aðstæðna von. Allir sem taka þátt í Árstíðahlaupi þurfa að mæta tilbúnir í að mæta því veðri sem spáð er.
Sumarjafndægurhlaupið okkar verður að þessu sinni í Krýsuvík!
Mæting kl 20:45 við Suðurstrandarveg þar sem safnast verður í bíla.
Keyrum svo sem leið liggur inn í Seltún og byrjum að hlaupa þar um kl 21:00.
KORT ( https://drive.google.com/open?id=1YF_HNDOIi5835Q1QcJNEzAyPNaTAoY3F&usp=sharing )
Hlaupaleiðin er um 20 km með lítilli hækkun og er hún mjög hlaupanleg (trakkið).
Allir hlaupa á sínum hraða og því er þetta tilvalið æfingahlaup en auðvitað aðallega hlaupapartý!!
Allar nánari upplýsingar verða birta hér og á Facebook þegar nær dregur hlaupinu.
Þó að það kosti ekkert í hlaupið þá munum við taka á móti 500-1000 kr í baukinn okkar góða, hver króna fer beint í gott málefni <3
Hlökkum til að sjá þig!
Helga María og Rúna Rut