top of page

mán., 22. mar.

|

Reykjavík

Vorjafndægur 2021

Fögnum því að nú eru dagur og nótt jafnlöng!

Registration is closed for this event.
Got It
Vorjafndægur 2021

Tími og staðsetning

22. mar. 2021, 18:00

Reykjavík, Hádegismóar, Reykjavík, Iceland

Meira um hlaupið

Vorjafndægurhlaupið 2021

Vegna veðurs og aðstæðna hefur leiðinni verið breytt og hefst hún hjá Morgunblaðshúsinu - Hádegismóum 2  kl 18:00

LEIÐIN

Auðvelt er að stytta leiðina þar sem það er nóg af stígum á Hólmsheiði t.d Styttri LEIÐ

Munið að á Íslandi er alltaf allra veðra og aðstæðna von, mikivægt er að allir hlauparar mæti undirbúnir fyrir það veður og þær aðstæður sem verða.

Skyldubúnaður : höfuðljós, track af leiðinni, hlaðinn sími og réttur búnaður fyrir veður og aðstæður (m.a. hlaupabroddar ef klaki)

TEYGUR ætlar að gefa okkur drykk að loknum hlaupi! :) 

Verð - 2000 kr

Árstíðahlaup er núna fjáröflunarhlaup það kostar 2000 kr í hlaupið og öll upphæðin fer óskipt til stúlkna í Nepal (sjá meira um verkefnið á vefsíðunni)

Hægt er að greiða með millifærslu

kt 0111823999

Banki 0123-15-020152

Eða með AUR app - 8695047

(Þeir sem ekki greiða detta út af listanum)

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
bottom of page